Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber vottun
ENSKA
official certification
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að tryggja samfellu og einföldun í löggjöf Bandalagsins skal, þar sem við á, sameina í fyrirmynd að einu vottorði kröfur varðandi opinbera vottun fóðurs og matvæla og aðrar viðeigandi kröfur.

[en] In the interests of coherence and simplicity of Community legislation, a single model certificate should, where appropriate, combine requirements concerning official certification of feed and food and other relevant requirements.

Skilgreining
[en] the procedure by which the competent authority or control bodies provide written or equivalent assurance that feed and food or feed and food businesses conform to requirements (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. ágúst 2007 um breytingu á IV. viðauka við tilskipun ráðsins 90/539/EBE að því er varðar fyrirmyndir að heilbrigðisvottorðum fyrir dýr og dýraafurðir fyrir viðskipti með alifugla og útungunaregg innan Bandalagsins til að taka tillit til tiltekinna krafna um lýðheilsu

[en] Commission Decision of 29 August 2007 amending Annex IV to Council Directive 90/539/EEC as regards model veterinary certificates for intra-Community trade in poultry and hatching eggs to take account of certain public health requirements

Skjal nr.
32007D0594
Athugasemd
Áður þýtt sem ,opinber vottfesting´ en breytt 2013.

Aðalorð
vottun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira